Komin heil og höldnu frá Rússlandi ofl

Ég lenti á heilu og höldnu (hvad ćtli thad thýdi annars!) í morgun eftir vidburdaríka viku med Calotte Academy sem afreksmadurinn Lassi Heininen hefur borid hitann og thungann af sídan 1991 (geri adrir betur!).

Vid vorum í Inari í Finnlandi, Kirkenes í Noregi og Murmansk í Rússlandi.

Hitti gamla félaga eftir langan vidskilnad, t.d Tuula Tuisko, Larissa Riabova, Vladimir Didyk ofl. En kynntist lika nýju afbragds fólki, m.a íslendingum sem ég hef aldrei hitt ádur (er thad hćgt?)

Samvera med fólki sem er skemmtilegt, vel gefid og hefur talsvert til málanna ad leggja er ein af mínum uppáhaldsidjum. Slík samvera reynir thó stundum á, eins og gengur, madur er saman frá morgni til kvölds (og stundum fram á morgunCool ef fjör er). Ég vona ad ég hitti flest thetta fólk aftur og er raunar viss um thad.

Efni fundarins í ár var "Climate change defining human security".

Nú er ég búin ad vera í nánast óslitinni vinnutörn í tvo mánudi en er samt afslappadri en oft ádur. Thad er svo skrýtid ad stress er mismunandi. Fólkid í kringum mann hefur heilmikid um thad ad segja hvort stressid verdur uppbyggilegt eda nidurbrjótandi, en audvitad líka hugarfar manns sjálfs.

Thó hér hafi ad mörgu leyti verid yndislegt ad dvelja aftur er ég farin ad hlakka mikid til ad koma heim til Íslands - get ekki bedid, tel dagana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Nei, vatniđ var enn ísi lagt og hreindýr ţar úti. Síđasta daginn var ţađ hinsvegar tekiđ ađ ţiđna og hreindýrin hlaupin á brott. Ţađ er fallegt ţarna, ţví verđur ekki neitađ. Ég var nú bara ađ grínast međ Íslendingana - alltaf gaman ađ kynnast nýju fólki.

Anna Karlsdóttir, 28.5.2008 kl. 20:22

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Eg missti af ad sja lifandi úlfa í action, sá hins vegar uppstoppada úlfa á byggdasafninu i Murmansk - Ég hef hinsvegar séd úlfa rádast á birni í Denali í Alaska - og já thad er hrollvekjandi, their eru ansi strategískir blessadir.

Anna Karlsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:25

3 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ţetta var barátta milli bjarnarmóđur međ tvo bjarnarunga og úlfanna um elgshrć sem birnirnir höfđu fellt niđur viđ árbakka. Úlfarnir umkringdu birnina og virtust hafa eitthvađ svona samrćmingarsystem sín á milli ţeir urđu greinilega ásáttir um ađ umkringja einn bjarnarungann svo ađ mamman fćri í vörn, ţađ tókst eftir nokkurn eltingaleik og ţegar ţađ hafđi tekist var bjarnarmömmunni ekki lengur svo umhugađ um matinn (hrćiđ) heldur fyrst og fremst ađ bjarga unganum sínum. Ţannig tókst úlfunum ađ komast yfir hrćiđ. Ţetta var stórkostleg upplifun (ágúst 2000) ég sat í rútu skammt frá og fylgdist međ öllu saman.

Anna Karlsdóttir, 29.5.2008 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband