15 milljónir gistinátta á íslenskum tjaldsvćdum!

Ég er ad taka saman tölfrćdi í heimskautaverkefni thar sem vid erum m.a ad bera saman ferdamálin thvert á heimskautalöndin. Thar komst ég ad thví ad íslensk tjaldsvćdi hafa notid mikilla vinsćlda sérstaklega thau á Nord-Austurlandi og Sudurlandi á árabilinu 1997-2007 en thar var á hvoru svćdinu um sig um 4 milljónir gistinátta. Alls voru 15 milljónir gistinátta á íslenskum tjaldsvćdum á thessu tímabili. Í samanburdi vid thrjú nyrstu fylki Noregs en í nordanverdum Noregi er einn mest heimsótti ferdamannasegull Nordurheimskautslandanna Nord Cap, var tćplega 2,8 milljónum gistinátta eytt á árabilinu 2005-2008 (Nordland, Troms og Finnmark).

Thetta fellur víst undir irrelevante länderkundern, en skemmtilegt samt!Wink

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband