Evrópa svćdanna (sveitarfélaganna)

Ein adal umrćdan um thróun yfirthjódlegrar svćdisbundinnar samvinnu og stjórnsýslu fyrir 10-15 árum sídan var hvort ad hnattvćdingin eda svćdavćdingin yrdi ofan á í thróun Evrópusambandsins. Ég var einmitt ad rifja upp ad fyrir 15 árum skrifudum vid nokkrar skólasystur um 300 bls. ritgerd um Brussel-vćdingu danskra sveitarfélaga. Thá voru fyrstu dönsku sveitarfélögin (Ĺrhus, Sřnderborg ofl.) ad opna skrifstofur til ad hafa áhrif og lobbýa thróun og medhöndlun mála í Evrópurádinu í Strassbourg. Hvatinn var fyrst og fremst ad lada ad fyrirtćki, beita sér í atvinnumálapólitík og vekja athygli á gódum innvidum sveitarfélaganna fyrir fyrirtćki og stofnanir. Á sama tíma voru ad verda til svćdisbundin vidskipta- og atvinnuthróunarfélög sem vildu beita sér á annan hátt en ádur hafdi verid. Ólíkar styrkjaveitingar til svćdanna, sérstaklega til atvinnuthróunar voru einnig mikill hvati ad útibúastofnun sveitarfélaganna erlendis.

Ein spurning stód eftir og gerir vćntanlega líka í íslensku samhengi í dag.

Er althjódavćding sveitarfélaga í atvinnu- og vidskiptamálum teikn um ad völd og rádrými thjódlegra stjórnvalda sé á undanhaldi?


mbl.is Sveitarfélagasamtök ESB funda í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband