Munur á kröfum einnar stéttar og kröfum eins manns.

Mér finnst persónulega það fréttnæmasta úr íslensku þjóðlífi þessa dagana vera að stjórnvöld telja sig ekki geta komið til móts við kröfur ljósmæðra um launahækkun sem myndi svara til 100 milljóna á ársgrundvelli en enginn segir neitt við því að fyrrverandi forstjóri Eimskips kvarti yfir því að hafa ekki enn fengið 120 milljónir sínar sem hann samdi um við starfslok.

Áhyggjuviprur þeirra sem fylgjast með viðskiptalífi eru auðvitað að verða talsvert áberandi...en samt..er ekki eitthvað skrýtið við þetta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband