Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Frekar Ţorgrímur en Goggi mega!

Mér er fariđ ađ líđa eins og mömmunni í bókinni 101 Reykjavík, nema ég er ekki lesbísk. Sonur minn fékk fartölvu og hefur setiđ nánar stanslaust síđan viđ spiliđ World of warcrafts. Hann hefur ekki sinnt vinnu undanfarna daga og er algjörlega "hooked", talar online viđ ćskuvini sína í Kaupmannahöfn....klukkan ţrjú um nótt, í miđju spili. Ég er algjörlega ađ fara úr límingunum.

Sumum finnst Ţorgrímur vćminn, mér finnst hann sćtur mađur međ einlćgan vilja og hann hefur fallegt og einlćgt bros, ţađ er allt sem ég ţekki til mannsins.  Ég er mest hrćdd um ađ sonur minn verđi gjörsamlega glatađur maki til framtíđar, haldi hann svona einarđur áfram ţessari tölvuleikjaiđju. Ţađ eina sem fékk hann til ađ gera hlé á ţessari iđju sinni, var ađ fara ađ sjá Batman myndina í bíó. Sér er nú hver veruleikaflóttinn.

Ţađ er yndislegt ađ eiga góđan maka. Ţađ er eitt. 

Ţađ vćri mjög gaman ađ eiga unglingsson sem ađ lifir nokkuđ heilbrigđum lifnađarháttum. Leikur tölvuleiki í hófi og hefur eđlileg samskipti viđ sína líka. Ég sem kvartađi sáran undan ţví fyrir hálfu ári ađ drengurinn vćri svona ákaflega félagslyndur, hef nú séđ ađ ţađ er skárra en skjálíferni hans.

Samstarfskona mín sagđi mér fyrr í dag ađ jafnaldrar hennar, strákar á ţrítugsaldri hefđu margir misst kćrustur, eigur, vinnu, flosnađ úr námi og annađ verra vegna fíknar sinnar á tölvuleikjum. Ég er dugleg ađ mála skrattann á vegginn- veit ţađ, en er samt áhyggjufull.

En vona svona ađ hann Jónas Hrafn minn muni frekar líkjast Ţorgrími en Gogga mega. OOOHHHH! 


mbl.is Karlmenn lćra um konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband