Þegar þrengir að er erfiðara að feika ársreikningana

Nýlega uppkomið mál IT factory og viðskiptaflóttamannsins Stein Bagger setur ýmislegt misjafnt úr viðskiptalífinu í skýrara samhengi. Eins og oftlega hefur komið fram í umræðum að undanförnu er auðveldara að stýra skútu í lygnum sjó en mun erfiðara að stýra fyrirtæki þegar á móti blæs. Danskir sérfræðingar eru nú uggandi um að mál IT-factory og Stein Bagger sé bara hið fyrsta í röð margra sem eiga eftir að vera flett ofan af á næstunni í dönsku þjóðlífi, í afar athyglisverðri grein um persónuleikabresti forstjórans fræga og stjórnunarhætti hans.

Svo virðist sem að Stein Bagger eigi sér tvífara í íslensku viðskiptalífi. Aðal strategía hans við stjórnun var að halda upplýsingum og mannaforráðum aðskildum. Hann varð brjálaður ef að hann upplýsti t.d starfsmann um einhverjar fréttir innan fyrirtækisins og starfsmaður sagði öðrum samstarfsmönnum frá. Þannig byggði hann upp ógnarstjórn þar sem að hann gat stýrt og stellað með starfsmenn sem væntanlega bara hafa verið hræddir og hann gat manipulerað með upplýsingar, t.d tókst honum nánast óaðfinnanlega að halda stjórn fyrirtækisins í skugganum þannig að þeir sem þar sátu og voru í raun ábyrgir fyrir glæpsamlegu atferli forstjórans höfðu ekki raunverulega innsýn í hvað átti sér stað í fyrirtækinu. Ég veit t.d um forstjóra eins ferðaþjónustufyrirtækis að hann heldur uppi slíku ógnarvaldi, reyndar kannski ekki vegna þess að hann sé að svindla á bókhaldinu (það veit ég ekkert um) en vegna þess að hann er með brókarsótt (það er alvarlegur sjúkdómur þegar maður er stjórnandi).

Hann heldur starfsfólki í fyrirtækinu í gíslingu með því að gera það paranoid, hvíslar í eyra þeirra að ef hann heyri um þá að þeir séu að tala með gagnrýnum hætti um daglegan gang fyrirtækisins fái það að fjúka. Þannig verða starfsmenn meðvirkir því í raun hafa þeir ekkert val. Svona starfshættir leiðtoga lýsa best óhæfum stjórnanda.

Svo virðist einnig sem að reikningshald IT-factory hafi verið óaðfinnanlegt, en stjórnin hafði ekki komið sér upp bókhaldsnefnd sem voru tengiliðir við endurskoðendafyrirtækið. En slíkt getur rekið varnagla í svindlstarfsemi ef hún á sér stað en þá eru það fulltrúar stjórnar og ekki bara forstjórinn sem er í beinum tengslum við endurskoðendur. Í greininni er vitnað í hagfræðinginn Kenneth Galbraith sem sagði í danskri þýðingu "Det regnskaberne ikke fanger, fanger recessionen".

Greinin er í Information og hér að neðan eru bútar úr henni. Það er spurning nú hvort að við lifum einnig á svipuðum borgarísjaka og danir hvað varðar bókhaldssvindl fyrirtækja?

- Så bestyrelsen gjorde alt, hvad denne kunne op til IT Factorys konkurs?

"Ja, det mener jeg faktisk. Man skal huske på, at Stein Bagger ikke nogensinde før har lavet noget lignende, alle revisionsrapporter var pletfrie, og når prokuraen (underskrifter og lign., red.) samtidig udadtil var i orden, så var der ikke mere, vi kunne have gjort før i dag."

Professor i selskabsret på CBS, Steen Thomsen, er enig i, at det umiddelbart ser ud til, at bestyrelsen formelt set har gjort, hvad der står i dens magt.

"Om økonomidirektøren kan man måske tale om, at der er et skærpet ansvar, hvis hun virkelig ingenting har sat sig ind i. Men bestyrelsen kan ikke gardere sig mod alle sager," siger han, men tilføjer samtidig, at bestyrelser meget nemmere kan undgå erhvervsskandaler som IT Factory, hvis de nedsætter et revisionsudvalg, der står for kontakten til revisionsfirmaer.

"Så kan bestyrelsen tage sig af strategi og langsigtet planlægning, mens revisionsudvalget tager sig af de tidskrævende juridiske implikationer," siger han og peger på, at kun omkring 10 procent af de børsnoterede virksomheder i dag har et revisionsudvalg.

Det får også Steen Thomsen til at forudse, at de kommende år vil byde på flere erhvervsskandaler med virksomheder, der må lukke og slukke, fordi de har bevæget sig på kanten af - eller som IT Factory - på den anden side af loven.

"I lavkonjunkturer som den, vi går ind i nu, sker det altid. For i højkonjunkturer kan kriminelle handlinger og dårlige dispositioner. Men når det strammer til som nu, hvor det er sværere at låne penge, sværere at sælge og mange virksomheder komme i økonomiske problemer, så blive de uforsigtige beslutninger også meget tydeligere. Mange virksomheder er i risikozonen lige nu, og derfor vil vi også i den nærmeste fremtid se flere virksomheder med problemer a la de, IT Factory har lige nu," siger Steen Thomsen og slutter af med et citat af økonomen John Kenneth Galbraith:

"Det, regnskaberne ikke fanger, fanger recessionen."

 

 


mbl.is Rúmlega 1100 tilkynningar á þremur árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband