Samþjöppun! Megin eigendur kvótans í 10 sveitarfélögum af 79

Ég er að renna yfir skýrsluna. Þetta er geysi góð skýrsla hjá Vífli vini mínum, enda ekki við öðru að búast. Ég verð að viðurkenna að það sló mig að sjá yfirlit yfir staðsetningu megin eignahafa kvótans, en þeir eru nú orðnir bundnir við 10 sveitarfélög af 79 sveitarfélögum á landinu. Í 45 sveitarfélögum eru engir kvótaeigendur. Þetta hlýtur að geta talist samþjöppun. Held áfram að lesa mér til...Er sjálf að taka saman breytingar í sveitarfélögum/byggðakjörnum milli 1986 og 2006 til að sjá hvaða byggðir hafa orðið verst úti á þessu tímabili.
mbl.is Staðbundin áhrif vegna þorskaflasamdráttar fimm milljarðar á Vesturlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband