Færsluflokkur: Menntun og skóli
21.1.2008 | 18:44
Hefjum landafræði og landfræði-kennslu til virðingar!
Edwards Huijbens samstarfsmaður minn og félagi sendi út skemmtilega grein eða umfjöllun Guardian á knýjandi þörf fyrir að hefja upp kennslu í landafræði í Bandaríkjunum og fleiri löndum.
Ég stenst ekki mátið og sendi hana með. Hún er nokkuð góð.
This new geography is about far more than scree
There is an urgent need to put this beleaguered subject back in its place as an instrument of national ambitions
Marina Hyde
Saturday January 19, 2008
The Guardian
Which of us did not feel the world had changed beyond measure having read that an Ofsted study has found schoolchildren deem geography "irrelevant" and "boring"? What on earth has happened to geography's insane cool of yore, when a patched-corduroy-jacketed buccaneer would wonder why the word KCID flashed up when he switched on the overhead projector, and turn an exhaustedly blind eye to moderate cider consumption on field trips?
Gone, it seems, along with the ability to identify the capital of Facebook on a map. Understandably, the matter is of much concern to the powers that be, and they promise "radical reforms" to put geography back where it belongs.
Their first step will be to examine how other countries are meeting the challenge, perhaps beginning with a look at the US, where the government appears to be rolling out a hardhitting interactive campaign to raise the profile of geography. In 2003, the country's National Geographic Society conducted a study in which 18- to 24-year-olds were asked to place various countries on a world map. For whatever reasons - not including the US's ongoing romance with xenophobia - a mere 13% could point to Iraq, and 17% to Afghanistan.
Did the US government have some angsty huddle with school inspectors who agreed that "geography was at a crucial period in its development"? No. That's the cheap option. Instead, they sent many thousands of their citizens from this precise age range on an all-expenses-paid field trip to both these countries. I'll bet those youngsters can point at Iraq and Afghanistan now. Well, the ones with arms can. And you know what? They did all this untrammelled by heath and safety regulations. So it's possible, if we put our minds to it.
It was the American writer Ambrose Bierce who once remarked that "War is God's way of teaching Americans geography", and though the Almighty's educative methods can seem a little extreme - is there a Montessori version of them, I wonder? - he definitely hit on the global need to bring a little vim to this potentially dour subject. If this week's Ofsted study has shown us anything, it's that we need a new geography for a new geopolitics, with this column only happy to provide a work book for the teacher no longer willing be pigeonholed as "the scree guy".
There is still a place for field trips in this brave new world, but with the aforementioned pressure of health and safety, you should attempt to combine as many strands of geography as possible in one expedition. Afghanistan is an ideally efficient choice, weaving physical, political and human geography together in spellbinding fashion. Assemble your group pretty much anywhere in this intriguing war park, then explain that this rock formation is called rubble. And what was it before that? Anyone? OK, it was slightly larger rubble left by the Soviets. Before that it might have been an early hospital, but your coursework will only go back to the early 1980s, so you needn't worry about that.
The classroom will, of course, be the hub of your activities, and it is here that you should remind students that maps have always been just a point of view. With the shift from hunter-gathering to agriculture, cartographers no longer focused on hunting trails and prey movement but on field systems and property relations. And so today, where the "level playing field" appearance of the classic world map looks bizarrely antiquated. Encourage the children to divide the world into "places you might like to visit again" and "places suitable for hosting wars". Explain that we do things this way because it's better to take the fight to the terrorists before they bring it to us. Explain this hurriedly - they may spot flaws.
Later in the course, get pupils to draw maps of the world with the scale of countries determined not by physical size but their sense of self-importance. Isn't Britain huge? Use this as the reference map for your classroom wall.
History remains a valuable example of what not to do - and not just because it's "the other humanity". In the 1980s, Saddam Hussein commissioned a globe with all the Arab countries in the world shaded orange and the rest of the world yellow. Look how he ended up. Today's sensitive child should be encouraged by the ancient South Asians, whose preoccupation with cosmology was such that earthly maps were rarely made. Get your pupil to study a map of where all the gazillion dollars we've sent into space have gone, as opposed to one of somewhere we feel a bit awkward about, like Africa.
For homework, set the class relevant questions, such as: what are the politics of GPS? Or: some time after Hurricane Katrina, Google Earth replaced images of devastated areas of New Orleans with pre-Katrina imagery. After complaints, the real pictures were restored, but isn't it nicer to draw a veil over the unsightly? Was cartography the first airbrushing?
In short, tomorrow's radical geography teacher or syllabus-setter must realise that the subject has no limits, only boundaries, whose coordinates are largely disputed. They must, if you'll pardon the relevance, tear up the map.
3.1.2008 | 23:57
Gjöfulir vinnustaðir!?!
Nú fyrir jól fengu margir vinnuþjarkar jólagjafir frá sínum vinnuveitendum. Sums staðar var mikið í lagt, annars staðar minna. Við Háskóla Íslands fékk starfsfólk skólans varla einu sinni jólakort frá Rektor. Það var snoturt ekki vantaði það, með mynd af þakglugga háskólatorgs, en það var sent rafrænt sem VIÐHENGI tölvupósts . Lítil áreynsla það!
Ég vil ekki vera óþakklát, en spyr sjálfa mig hvurslags vinnustaður það sé sem þurrmjólkar starfsfólk að starfsþreki, lofar og dásamar framtíðaráætlanir um að vera í röð 100 bestu háskóla innan skamms. en.....
Samtímis færir stofnunin óhemju mikið af stjórnunarstörfum yfir á almenna starfsmenn þegar stoðþjónusta minnkar þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, ....er hreinlega ekki til staðar.
Samtímis getur stórhuga háskólastofnun ekki einu sinni séð starfsfólki sínu fyrir dagbókum til að skipuleggja annars annasaman vinnutíma fyrir árið 2008.
Ég bið ekki um mikið, en mér finndist nú allt í lagi að sponsorera starfsmenn með dagbókum í það minnsta. Það er ekki til mikils mælst miðað við ýmist það sjálfboðastarf sem maður stendur fyrir, og fær ekki borgað af því maður er yfir þaki.
Raunin er að við sitjum og þurfum að ganga að ömurlegu skipulagi kennslu vegna niðurskurðar og sparnaðar, raunin er að stjórnsýsla og dreifing fjármagns er illa gegnsæ, hver vísar á annan. Raunin er að sú framtíðar-strategía sem okkur var boðað að vinna að fyrir ári síðan er að engu höfð vegna þess að nú eru breytingartímar og engin veit hvað gerist í næstu viku, nema auðvitað að skera þarf niður. Hvernig er hægt að styrkja og efla eitthvað á þeim forsendum?
Ég verð nú bara að segja, að aldrei hef ég áður unnið á vinnustað sem hefur staðið sig eins illa í að styðja við starfsfólk, og svo segi ég ekki meira í bili!
2.1.2008 | 21:38
Glefsur heimspekings - gripnar úr samhengi.
Fyrir nokkrum árum síðan hélt náttúruheimspekingurinn Peter Senge fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands. Það vildi ekki betur til en að ég var einungis með bónusstrimil að skrifa nótur á. Héreftir fara nótur mínar af fyrirlestrinum. Þær eru viðleitni mín til að taka til á skrifborðinu heima á nýju ári.
þær eru glefsur sem ég fæ nánast ekkert út úr að lesa yfir í dag vegna þess að þær eru ekki í samhengi við minnið. Ég man hreinlega ekki í hvaða samhengi prófessorinn vísaði í marga þessa hluti. Var að pæla í hvort þetta gæti ekki gegnt hlutverki nýárs-ljóðs.
Uniqueness
Central to the heritage of the nature...
Human lack of looking long term - impacts
Economists..
Value assessment - cost benefit...
When scarcity of wilderness is more obvious.
Focusing on human centered arguments.
To ensure the survival of future generations.
We don't know exactly what future generations will value.
Western tradition is that a tradition that is ethically making sense?
If you really believe that divine made the world for the people in the argument.
Underpinnings of Aristoteles and Darwin.
PURPOSE VIEW OF THE HIEARARCHY OF (LIFE) BEINGS.
Descartes and the idea that the humans are the only ones with mind and consciousness.
We now have a civilization and remnants of wilderness...
Building a dam
Not like erecting a statue in Times Square
Rebouncing against.....employment how long will it last?
We can not predict fair opportunity.
Two generations that's the benefits.
Compare to what national treasures are precious.....
Icelandic Sagas (more than two generations old?)
Commercial value
bits and pieces to tourists......
Og svo er það auðvitað ykkar að meta hvort það er nokkur heil brú í þessu? Ég velti stundum fyrir mér hvernig nótur nemenda minna líta út. Hef oft spáð í hvernig ég sjálf tek niður nótur úr fyrirlestrum. Stundum gefa þær mynd af því sem fram fór. Stundum eru þær óskapnaður sem ég finn ekki nokkuð útúr eftirá. Svona er lífið, við reynum að ná því, höndla hugmyndir og upplýsingar en nóturnar sem skrifaðar eru verða bara eftirstöðvar af blekburðum nema við nýtum þær úr sarpinum sem safnast við samspil heila og handar.
1.12.2007 | 21:52
Have you been a dad today?
Ég sá þessa auglýsingu frá National Fatherhood initiative á myspace síðu sonar míns. Mér varð hugsað til samtakana félag ábyrgra feðra sem hafa meðal annars barist fyrir auknu jafnrétti í umgengni við börnin sín. Ég held að þessi samtök hafi á sér einhverskonar tuðarastimpil og einhvern veginn fær maður stundum á tilfinninguna að þeir feður sem berjist harðast þar hafi kannski ekki mikið verið standa sig í föðurhlutverkinu/eiginmannshlutverkinu á meðan að fjölskyldan bjó saman. Ég hugsa nú að það séu líka menn í þessum samtökum sem að eru virkilega af heilum hug að berjast við erfiðar og eigingjarnar mæður barna þeirra.
Ég fer ekki ofan af því að börnum er best að eiga fyrirmyndir í báðum foreldrum, mömmu sinni og pabba sínum.
Þau geta fengið mjög brenglaðar og upphafðar hugmyndir um annað foreldrið sem þau eru ekki í tengslum við eða sem ekki er að standa sig gagnvart því. Ég trúi því að maður eigi sem foreldri að styðja börnin sín í að verða sem heilsteyptastir einstaklingar. Það geta þau best ef þau fá að kynnast báðum foreldrum sínum.
Vonandi er nú að þróast ríkjandi siðgæðisvitund meðal feðra sem ábyrgra feðra. En því miður hafa feður nú ekki alltaf verið að standa sig gagnvart sínum ástvinum. Um það eru mýgrútur dæma í kringum hverja og einustu íslenska fjölskyldu. Þannig að kannski er það útskýringin á tortryggni gagnvart fráskildum feðrum sem röfla um aukin rétt.
Það er auðvitað sárt að sjá á eftir barninu sínu í fang mannsins sem sveik mann eða olli hjartasári á einhvern annan hátt, sem manni finnst kannski ekki hafi mikið þroskast og sé jafn ótillitssamur sem áður. Þó ég geri mér grein fyrir að skilnaðir foreldra geti verið stofnað til af konum jafnt sem körlum.
En ég fer samt ekki ofan af því að það er siðferðisskylda sem hvílir á öllum foreldrum (og sem þeir verða að átta sig á áður en þeir fara út í barneignir) að börnin þeirra fái að njóta beggja foreldra ef hægt er.
Ég hef prófað það á eigin skrokk, og viti menn það er bara miklu auðveldara en hitt.