Færsluflokkur: Vísindi og fræði
3.10.2007 | 17:05
Toppurinn á tilverunni sífellt vinsælli fyrir hverfulleika
Mér barst póstur frá Miriam Geitz vinkonu minni. Hún sendi mér grein úr Wall Street Journal um hvernig ferðamennska er að breytast á norðurhveli og sífellt fleiri ferðamenn laðast að ferðalögum norður um slóðir (og á Suðurskautslandið) fyrir þær sakir að þar gætir meiri hverfulleika í náttúrufari vegna ýktari loftslagsbreytinga en annars staðar. Greinin er að mörgu leyti áhugaverð, en þar gætir líka svolítillar "sensation" umfjöllunar um Ilullisat á Grænlandi. Ég held að greinarhöfundar hafi á réttu að standa að hverfulleiki jöklanna laðar að og við höfum fyrir því vissu á síðustu árum. En aðeins er um stutt tímabil á ári að ræða þar sem sýnileiki bráðnunar er svona hraður. Eins og Einar Sveinbjörnsson benti réttilega á er aukin aðgengileiki um hafið norðan við Grænland/sjóleiðin aðeins opin mjög skamman tíma árs. Á öðrum tímum árs eru veður óútreiknanleg.
Arctic Becomes Tourism Hot Spot, But Is That Cool?
Interest in Global Warming Is Now a Selling Point; Seeing Glaciers 'Calve'
By GAUTAM NAIK
September 24, 2007; Page A1
DISKO BAY, Greenland -- James Brusslan is an environmental lawyer with climate
change on his mind. He cycles to the office and works at a Chicago law firm that
offsets its carbon emissions. He plasters friends' SUVs with stickers that say: "I'm
changing the climate! Ask me how!"
<http://online.wsj.com/public/resources/documents/info-arctictourism0709.html>
To get a first-hand glimpse of such changes, Mr. Brusslan, 50 years old, recently
spent $2,800 on a week's camping trip here, about 200 miles north of the Arctic
Circle. "I wanted to see what was happening," he said, as he gazed at an ice fiord
where a glacier was splintering into icebergs. "In 10 years, it probably will be
gone." He next plans to see the melting glaciers of Sichuan, China.
Global warming has given rise to a new niche in the booming eco-tourism business:
climate tourists. These visitors seek out places where a long-term warming trend --
subject of a global summit hosted by the United Nations this week -- is starting to
have a discernible impact. Yet some say there's a big irony in this kind of travel:
Any trip by train, plane or cruise ship pumps carbon dioxide into the atmosphere and
potentially contributes to the warming of the planet.
"What's the point of your trip to the Maldives if the end result is that it will be
drowned" because emissions from eco-tourists' jets contribute to global warming and
rising seas, says Jeff Gazzard of Aviation Environmental Federation, a United
Kingdom group fighting to curtail airplane emissions. The Maldives, a string of
islands in the Indian Ocean, sit about three feet above sea level and are at risk if
warming effects raise ocean levels.
More than 1.5 million tourists now visit the arctic each year, up from one million
in the early 1990s, according to the U.N. Longer and warmer summers keep arctic seas
freer of ice flows, so cruise ships can visit places that were once inaccessible --
raising other environmental concerns.
Some tourists to Norway's Svalbard archipelago in the arctic hope to catch sight of
new islands that have appeared as the ice sheet retreats. "They're just rocks,"
scoffs Rune Bergstroem, head of the environment department at the governor of
Svalbard's office. That didn't stop a recent visitor from England from trying to
claim one such island, going ashore and writing his bid on a baked-bean can. It was
rejected.
The annual number of visitors to Svalbard has surged 33% in the past five years to
about 80,000. About half arrive on cruise liners. With so many more passengers going
ashore, fragile vegetation on some islands has gotten worn down. There's a higher
risk of an oil spill; a new law requires ships on the eastern part of the islands to
use marine diesel instead of heavy oil.
Local wildlife is under threat, and not just from direct climate change. "Regions
with polar bears were hard to access, but boats can now get there because the sea
ice melts," says Mr. Bergstroem. "There could be more conflicts between people and
bears."
<http://online.wsj.com/article/SB118952521979723889.html>
Still, global warming can be a persuasive sales pitch. This month, Betchart
Expeditions Inc., of Cupertino, Calif., offers a 12-day voyage to "Warming Island"
near Greenland. Melting ice has revealed the long-buried island, "a compelling
indicator of the rapid speed of global warming," says Betchart's Web site. The cost:
between $5,000 and $7,000, not including flights. So far, 38 people have signed up.
Earthwatch Institute, a nonprofit in Maynard, Mass., runs trips that allow people to
help scientists studying coral reefs in the Bahamas and the effects of climate
change on orchids in India. Its 11-day trip, "Climate Change at the Arctic's Edge"
-- priced between $2,849 and $4,349, not including flights -- involves going to
Manitoba, Canada, to monitor carbon stores in the permafrost.
Hansruedi Burgener didn't seek out climate tourists -- they found him. Last summer,
hundreds trekked to his remote hostel-cum-restaurant in the Swiss Alps, because it
has a clear view of a mountain called the Eiger. Noting that a warming trend had
accelerated melting of glacial ice, geologists predicted part of the mountain would
soon collapse. To mark the event, Mr. Burgener introduced a coffee-and-schnapps
concoction called a "Rockslide."
In July 2006, about a half-million cubic meters of the Eiger -- the volume of a
small skyscraper -- plunged into the valley. No one was hurt, but dust from the
impact blanketed the nearby resort of Grindelwald. Tourists still go there, to see
where the rock fall occurred. "I don't think climate change is good for the
environment," says Mr. Burgener. "But it's made the hostel famous, and that's good
for me."
There are some efforts to keep the trend from heating up. The International
Ecotourism Society, based in Washington, D.C., launched a campaign called "Traveling
with Climate in Mind" to help people "minimize their environmental footprint"
through better use of energy and offsetting emissions.
In March, the airline SAS started a program that allows passengers to pay a fee --
up to 8 for a European flight -- to offset their flight-related emissions. The
money is spent on a renewable-energy project. But though the airline carries more
than four million passengers a month, it has registered only about 600 transactions
so far.
"It's low; we're disappointed," says Neils Ierek Nertun, environmental director for
SAS.
Per Stuhaug, a 53-year-old consultant for International Business Machines Corp. in
Copenhagen, took a recent SAS flight to visit Greenland's vast inland ice sheet. He
said he was "interested in seeing any changes since my last visit," a 2004 camping
trip. But he dismissed the airline's carbon-offset program as a marketing gimmick
and didn't pay the fee.
Though they are hardly the main contributor to global warming, tourists interested
in climate change recognize a dilemma. "I have a curiosity about these places, but
going there to see them causes more damage," says Anne Patrick, a Massachusetts
schoolteacher who has visited Antarctica and Greenland. "How do you come to grips
with that? I don't have an answer."
Most visitors to Greenland head to the town of Ilulissat, a settlement of brightly
painted houses with a breathtaking view of icebergs. Scientists speculate that the
iceberg that sank the Titanic originated here.
Ilulissat has become a poster child for global warming. January temperatures used to
routinely hit minus 40 degrees Fahrenheit, but now rarely fall below minus 13
Fahrenheit. The nearest glacier, Jacobshavn, has retreated more than nine miles
since 2002. The bay no longer freezes, so fishermen catch halibut all year long,
depleting stocks, says Konrad Seblon, district manager of a provincial agency
charged with developing tourism.
This year, the town has hosted Nancy Pelosi, speaker of the U.S. House of
Representatives, Barbara Boxer, U.S. senator from California, and the president of
the European Union. Up to 35,000 tourists are expected too, compared with 10,000
some five years ago. The town's population is 5,000 people and a lot more sled
dogs.
"Tourists are welcome, but we don't want too many. And we don't want big hotels,"
says Anthon Frederiksen, Ilulissat's mayor. "We'd like to preserve nature and our
culture."
Many visitors shell out $300 for a trip to a glacier called Eqi. When Eqi reaches
the sea, large pieces "calve," or break off, becoming icebergs. One recent
afternoon, a boat filled with tourists drew near Eqi's 250-foot-tall ice face.
Suddenly, a chunk the size of a small house plunged into the waters, unleashing a
6-foot swell.
The wave slammed into the boat, rocking it hard. "That was exciting," said Ingeborg
Mathiesen, a 68-year-old Norwegian, as she gripped the guard rails. "I've never seen
anything like it."
The day before, a similar wave in Svalbard pounded a sightseeing boat and injured 17
British tourists. Next summer, Ms. Mathiesen plans to visit Svalbard, to see
icebergs and polar bears. Says her husband, Erich: "We don't want to wait five years
when they may be gone."
Write to Gautam Naik at gautam.naik@wsj.com5
URL for this article:
http://online.wsj.com/article/SB119040811877635606.html
Hyperlinks in this Article:
(1)
OpenWin('http://online.wsj.com/public/resources/documents/info-flash07.html?project=arctictourism0709&h=490&w=950&hasAd=1&settings=arctictourism0709','arctictourism0709','950','660','off','true',40,10);return
(3)
http://online.wsj.com/public/article_print/OpenWin%28%
(4)
http://online.wsj.com/public/resources/documents/info-flash07.html?project=arctictourism0709&h=490&w=950&hasAd=1&settings=arctictourism0709','arctictourism0709','950','660','off','true',40,10);return
(5) mailto:gautam.naik@wsj.com
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2007 | 20:26
The Unnatural History of the Sea
Ég keypti mér bókina The Unnatural History of the Sea eftir líffræðinginn Callum Roberts. Hún er einkar forvitnileg og í flokki um tugs bóka sem hafa verið gefnar út á undanförnum áratug, en íslendingar hafa lítið veitt athygli .(t.d.Goodwin 1990, Blades 1997, Suzuki 1997, Dwyer 2001, Clover 2005).
Gnægð lífvera í hafinu eins og því er lýst í rituðum heimildum frá miðöldum væri algjörlega óhugsandi í dag samkvæmt höfundi (ég get þó ekki varist að hugsa um loðnuna sem ég sá fljóta í hrönnum eins og silfur á yfirborðinu við Ísafjörðinn í Ilullisat í fyrrasumar). Útgangspunktur hans er að greina frá sögu fiskveiða víða um höf frá miðöldum til okkar daga.
Ég er ekki búin að lesa bókina enn, en hún greinir frá sögu ofveiða af ýmsum svæðum heims. Myndirnar í bókinni eru einkar áhugaverðar af því að á flestum þeirra má sjá risastóra fiska sem ekki er lengur á hægt að veiða á þeim svæðum sem að þeir eru myndaðir á (í byrjun eða um miðbik tuttugustu aldar). (Þá man ég eftir öllum undirmálsfisknum á fiskmarkaðnum á Norður Spáni sem ég heimsótti seint árið 2004).
Hlakka til að lesa þessa bók í 36 stunda ferðalaginu mínu sem ég á fyrir höndum.
13.7.2007 | 10:17
Endurbætt komment frá bloggsíðu Ingólfs Ásgeirs
Fyrir nokkrum dögum síðan spurði Ingólfur Ásgeir Jóhannesson á bloggsíðu sinni hvort að fiskveiðistjórnunarkerfið hefði tekist vel í ljósi ástands stofnsins. Honum hefur væntanlega þótt opinber umræða halla á einhvern ákveðinn veg, eins og verið væri að reyna að koma í veg fyrir of mikla grundvallaumræðu um ríkjandi kerfi..og ég er sammála honum ef honum finnst það.
Í skýrslu hagfræðistofnunar er sérkennilegur texti en hann er svona. "Í umræðu um stjórn fiskveiða hefur iðulega verið bent á að framsal aflamarks og þó einkanlega aflahlutdeilda geti haft veruleg áhrif á atvinnulíf á viðkomandi stöðum. Bann við framsali myndi þó trauðla breyta miklu. Eftir sem áður yrði væntanlega hægt að selja og kaupa einstök fyrirtæki þar eð vandséð er hvort hægt yrði að banna slík viðskipti í einni atvinnugrein. Bann við framsali eða kvótabinding gæti einnig orðið til þess að draga úr hagkvæmni.".
Í sambandi við þessar staðhæfingar er athyglivert að ekki eru sérstaklega teknar fyrir félagshagfræðilegar afleiðingar, og alls ekki sömu tökum og önnur viðfangsefni í skýrslunni. Þannig eru ekki sýndar breytingar á atvinnuástandi í greininni, heldur valið að birta tilviksmynd frá 2005 sem ekki er greind frekar. En einmitt 2005 höfðu fiskvinnslur á um 24 stöðum á landinu sagt upp fiskverkafólki í miklum mæli þrjú árin á undan, en bara árið 2005 hurfu tæplega 10% starfa á sviði fiskvinnslu. Slíkt er auðvitað ekki nefnt og ekki heldur er orðið atvinnuöryggi notað, þar eð það myndi trufla ímyndina af því að tækniþróunin sé einstefna og óumflýjanleg og innan hennar sé aðeins ein leið fær.
Í landafræðinni köllum við þetta disembeddedness í skilningi Polanyi. Hagkerfi felst í hans skilningi í gagnkvæmni, endurdreifingu og markaðsviðskiptum og þar sem efnahagslíf og samfélag er samtvinnað i eina heild ríkir ígreypni (embeddedness), en þar sem innreið markaðar stýrir samfélaginu of einhæft og rífur samhangandi tengsl atgerfis, lífshátta, byggðar og framleiðslutækja m.a ríkir ekki sama ígreypni félagshátta við hið efnahagslega. Fólki getur fundist það gott eða slæmt, en það er auðvitað meiri hætta á að staðbundin sjónarmið ráði minna ferðinni í þróun atvinnu og byggðar en hagsmunir markaðsaflanna.
Á síðu Ingólfs kommenterar Bjarni Kjartansson. Hann segist hafa fremstu óbeit á kvótakerfinu sérstaklega vegna þess að það er hagfræðilegt kerfi sem ekki tekur tillit til vistfræðilegra þátta ef ég skil hann rétt....og það er vissulega undarlegt ef að kerfið er svona gott ef að niðurstaða í lífríki sjávar sé.svona neikvæð. ..eins og Bjarni nefnir....
"ekkert er skoðað hvernig veiðarfæri eru brúkuð, né hvernig lífkeðjan virkar og núna þegar öll náttúra sjóvarins æpir og stynur, fugladauði, fæðuskortur, síladauði og horfellir í fiski, þannig að tegundamengun verður, svo sem af Ígulkerjum, horfa allir undan og fara að tala um tonnafjölda sem þeir ,,tapi" úr sínum kvótapungi.
Þetta lið segir ekkert frá því, að kerfið er HLUTDEILDARKERFI hvar % ræður af HEILDARAFLA."
Í skýrslunni þjóðhagsleg áhrif aflareglu er einmitt fullyrt að engin tengsl séu milli kvótakerfisins og verndunar eða uppbyggingar stofnsins. Það sé hlutverk Sóknarmark eða heildaraflaheimilda. Eins er sagt í skýslunni að ekki hafi verið sýnt frammá að kvótakerfið leiði til veiðimynstur sem hafi verri (mjög gildishlaðið) áhrif á viðgang stofnsins en ef aðrar leiðir væru farnar (þær hafa hingað til ekki verið skoðaðar) við fiskveiðistjórnun. Til dæmis er því hafnað að sýnt hafi verið fram á brottkast.
Það er auðvitað þægilegra að fría kvótakerfið ábyrgð í því sambandi að mínu mati, en það er óskaplega barnalegt.
Mér finnst nokkuð bratt af Ragnari og félögum að halda því ófölir fram að kerfið hafi engan veginn haft áhrif á atferli leikmanna í sjávarútvegi í ljósi reynslunnar.
12.7.2007 | 09:24
Hagfræði? - Svart málfar til að virka gáfulegri?
Ég er búin að vera að nærlesa skýrsluna þjóðhagsleg áhrif aflareglu, sem hagfræðistofnun vann fyrir sjávarútvegsráðherra. Það er margt ágætt í skýrslunni en ég er stundum að detta yfir málsgreinar sem meika engan sens, og maður myndi kalla bullmál (eða volapyk). Hér er t.d ein málsgrein sem er svo bjöguð að hún er greinilega felld inn í þeim tilgangi að rugla lesanda í ríminu og láta hann/hana fá á tilfinninguna að hér sé um mjög vísindalegar forsendur að ræða.
"Auðvelt er að sýna fram á (Arnason 1984) að þegar atvinna er næg og sæmilegt jafnvægi á mörkuðum hagkerfisins er þjóðhagslegur ávinningur af aflareglu sá sami og hreinn hagnaður af fiskveiðum" (hagfræðistofnun 2007)
Af þessari tilvísun má af ráða að þjóðin uppskeri jafn mikið af kvótakerfinu (ég myndi telja þetta orðalag verulega villandi) og arðsemi í peningum talið er af fiskveiðunum. Hér er þannig lagt að jöfnu, þjóðhagslegur ábati sem ekki er skilgreindur frekar bara látinn hanga, og hreinn hagnaður (þar er heldur ekki skilgreint, hagnaður hverra!) sem er eitthvað frekar óræður þar eð sá hagnaður er ekki settur í beintengt samhengi.
Fyrsti hlutinn er líka algjört bull. Hér er verið að láta að því liggja að þegar að eftirspurn og framboð nái jafnvægi og ekkert atvinnuleysi sé, að því gefnu að "sæmilegt" (hvað þýðir það?) jafnvægi sé á markaði hagkerfisins(ekki skilgreint frekar, hvaða hagkerfis?).
Ég hef ekki lesið reiknijöfnuna sem verið er að vísa í en set alvarleg spurningamerki aftan við þær forsendur sem þar eru gefnar.
Jafnvel þó nýklassísk hagfræðileg sýn gefi sér þær forsendur að á markaði ríki jafnvægisleitni (equilibrium), er einungis um hugarburð hagfræðinga að ræða. Það eru engar empiriskar sannanir fyrir því að slíkt ástand sé nokkurn tímann í gangi, einmitt þvert á móti. Fleiri undirgreinar hagfræðinnar hafa reynt að takast á við þessa grundvallar- hugsanavillu í hagfræðinni, t.d ný-institutionalismi, leikjafræði, nýsköpunarfræði og aðrar alternativar nálganir á hagfræðina. En, nei....hagfræðistofnun velur að setja fram óskiljanlegt mál sem meikar ekki sens. Hvenær ætla fræðimenn að stíga niður af stalli og byrja að vera gagnrýnir (analytiskir) á eigin skrif? Ég bara spyr?