Loksins!

Ég er ánægð með að konur skyldu ná þessum framgangi sem fulltrúar þjóðarinnar á þingi. Kominn tími til!
mbl.is Konur kusu konur til valda á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Þetta var svo sem fyrirséð eftir að listar voru birtir.  Við þetta má bæta að af 63 varaþingmönnum eru 36 konur, þannig að verði eðlileg endurnýjun á þingmönnum á kjörtímabilinu (miða við 4 ár), þá gætu konur verið komnar í meirihluta fyrir lok þess.

Marinó G. Njálsson, 27.4.2009 kl. 11:22

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þetta er skref í rétta átt en ég er þeirrar skoðunar að kynjahlutföllin ættu að vera jöfn.

Hilmar Gunnlaugsson, 27.4.2009 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband