Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn blæs í lúðra til samræmdra aðgerða

Þá hefur sjóðurinnn gefið út skýrslu í dag um síversnandi efnahagslega stöðu sífjölgandi ríkja og tilkynnir að fjármálaráðherrar voldugstu ríkja heims muni funda á for-fundi í Sao Paulo áður en haldið verður til Washington þann 15 Nóvember næstkomandi. Í fréttatilkynningu þeirra á heimasíðu sjóðsins er ályktun sjóðsins á grundvelli greiningarinnar/skýrslunnar að ástandið sé orðið það dökkt að blása þurfi til samræmdra aðgerða á heimsgrundvelli. Það er nokkur léttir en auðvitað að sumu leyti ákveðin viðurkenning á því að lánveitingar sjóðsins munu duga skammt gegn heimskreppunni sem breytir heiminum á komandi árum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband