Das Kapital orðin metsölubók aftur!

Ég las á fréttavef BBC í gær að bókmenntaverk Karl Marx Das Kapital væri að verða metsölubók. Í Þýskalandi hafa bækurnar flogið úr hillum bókaverslana undanfarna 12 mánuði. Blöð í Kanada gerðu þessu einnig skil í byrjun vikunnar. Bækur Charles Dickens hafa einnig fengið comeback í Bretlandi að undanförnu. Jyllandsposten skrifar að Das Kapital sé sérstaklega vinsæl meðal ungs fólks.

Ætli þetta sé merki um breytta tíma?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband