29.8.2008 | 09:19
Hressandi flug
Kjalarnes er algjört veðravíti þegar að vindar eins og þaðan er fallegt að horfa til Reykjavíkur. Þetta er einn fárra staða á landinu þar sem ég hef þurft að stöðva bifreið í óveðri og bíða af mér, skíthrædd, og þó ýmsu vön í baráttu mína undir Hafnarfjalli.
Haustið boðaði heimkomu sína í nótt. Mér finnst það nú eiginlega bara hressandi - allt að komast í gír.
Svo flaug ég sjálf Vatnsmýrina í morgun, þurfti varla að koma við pedalana. Það var því vindknúið farið mitt í vinnuna í morgun.
Gámur fauk á staur á Kjalarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.