Nćring óánćgđu konunnar

Ég lyfti mér upp og fór í  bíó ađ sjá sćnsku myndina Himlens hjerte. Hún er frábćr...segi ekki meir.

Ćtla ađ hjúfra mig undir sćng og lesa bók sem Sören gaf mér úr dánarbúi móđur sinnar, og heitir Bryd! um kvenleika og feminisma eftir Mette Bryld og Nina Lykke. Hún er algjört bíó ţessi bók, andar hugmyndum frá áttunda áratug síđustu aldar. Ég veit ég á eftir ađ skemmta mér konunglega yfir kafla sem fjallar um líkamstjáningu og kynin.  Ţar er tugur mynda ţar sem menn gera sig breiđa og nýta talsvert pláss á međan ađ konurnar eru eins og ţvörur og reyna ađ gera sig mjórri á ýmsa vegu, t.d međ ţví ađ sitja og standa međ fćturnar lćstar saman....og ef mér leiđist get ég jú alltaf flett upp í tímaritinu alt for damerne sem er nćring óánćgđu konunnar!Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband