14.4.2008 | 10:15
Du levande!
Ţađ er langt síđan mér hefur kitlađ eins í hláturtaugar og magann eins og á bíósýningunni í gćr ţegar ég fór ađ sjá sćnsku bíómyndina du levande sem er í leikstjórn eins besta leikstjóra samtímans ţar í landi, Roy Anderson. Ţetta er algjört meistaraverk. Dregnar eru fram svona jađartýpur í sćnsku samfélagi og spaugilegar uppákomur í sérkennilegum og bćldum samskiptum milli fólks er gert skil. Ţađ er einfaldlega skipun ađ ţessi mynd verđi sýnd í íslenskum bíóhúsum. Ég skil einfaldlega ekki alveg hvernig leikstjóranum hefur tekist ađ finna ţessar týpur.
Hérna er linkur á trailerinn, en ég er ekki enn búin ađ lćra ađ setja video inn á bloggiđ.
Fólk er grámyglulegt og stórskoriđ svipađ og í myndunum hennar Karólínu Lárusdóttur. Ţunglamalegur og grár stofnanabragur sćnskra bygginga fćr gott pláss í myndinni. Mig kitlar enn í magann.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.