Held eg sleppi vid smit!

Eins og eg skrifadi um fyrir taepum tveimur vikum - geisar faraldur i Rio de Janeiro, en raunar vidar i borgum Brasiliu, t.d Belo Horisonte og vidar. Ibuar fataekrahverfa eru verst settir en moskítóflugurnar verpa i vatnspyttum sem safnast oft i ofragengnum ilatum og ödru rusli. Eg var daudhraedd um ad eg fengi thetta, almenningur hefur verid illa haldin - en af thvi eg er svo mikill "hypokond" var eg serlega mikid ad fylgjast med thvi hvort og hvar eg vaeri bitin af flugum. Eftir um fjora daga veit eg hvort eg hef sloppid.
mbl.is 54 látnir úr beinbrunasótt í Brasilíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband