Kínverjar hrista upp í heiminum

Upprisa hungrađrar ţjóđar (China shakes the world - The rise of a hungry nation) er bók eftir James Kynge sem skrifar alveg hreint frábćra bók um ţađ kínverska fólk og stađi sem móta umbreytingar fjölmennustu ţjóđar heims síđustu árin. Viđ erum ađ rýna í hana í námskeiđi í hagrćnni landafrćđi og ég get sagt svo mikiđ sem, ađ hún er alveg kyngimögnuđ - ef fólk er á annađ borđ áhugasamt um samfélagskrufningu í samtímabókmenntum. Efniđ er ekki tekiđ frćđilegum tökum, en atburđir og efnahagsćvintýri eru tengd vel saman međ frásögnum af lífssögum (oft ótrúlegum). Kína hristir upp í heiminum er skrifuđ af manni sem ađ hefur mikla ţekkingu á kínverskri menningu. Hann er Breti sem menntađur er ađ hluta í Kína og hefur gegnt starfi ađalfréttaritara Financial Times um árabil fyrir svćđiđ.

Hér er smá tilvitnun

"It has all happened so suddenly. Only a few years ago China loomed for most of us, as a large but far-off presence. Now it affects almost everything. The competition for our jobs, the prospects for our economies, the things we buy, the  vanishing Amazon rainforest, the price of oil, the balance of global power and many of the other trends that are remaking our world are, in some ways made in China."

Ég mćli međ henni, engin spurning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband