1.12.2007 | 18:36
Til hamingju Háskóli Íslands og Íslendingar allir!
Til hamingju með daginn. Fyrir okkur starfsfólk HÍ er gleðidagur í dag. Með háskólatorgi fáum við fyrsta almennilega veitingastað háskólasvæðisins (ég ´vona það) og auðvitað stórbætta aðstöðu fyrir svo marga sem hafa mátt sitja þröngt. Í dag er auk þess aðalhátíðisdagur brottfluttra íslendinga í Kaupmannahöfn (expats). Þetta er helsti hátíðisdagur stúdentafélagsins í höfn. Mikið sakna ég þess að geta ekki verið með íslendingunum að skemmta mér í kvöld í minni gömlu og yndislegu heimaborg. Skemmtið ykkur vel!
Í raun og sann nýr háskóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.