Óþarfi að mála skrattann á vegginn!

Hlutirnir gerast hratt á Íslandi. Nú þarf íslenskt viðskiptalíf bara að harka af sér og gera eins og sjómenn hafa gert í aldanna rás, stíga ölduna og komast yfir verstu bárufaldana. Fréttin er skrifuð af dönskum netmiðli, ekki börsen, ekki neinu Mandag Morgen eða öðru blaði sem vert er að hlusta mikið á. Aðstæður í bandarísku efnahagslífi hafa áhrif á okkar, það var fyrirséð strax í lok sumars. Mér finnst alveg óþarft að hlusta á væl, sem gæti allt eins orðið skammvinnt. Nú skulum við bara bíða og sjá. Que será será, what will be, will be.
mbl.is Hafa misst trúna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband