21.11.2007 | 23:17
Hvað ætli Hanna Valdís sé að gera í dag?
Sól sól skín á mig
Ský ský burt með þig
gott er af sólinni að gleðja mig
sól sól skín á mig
Mér datt þetta í hug í dag í þessu annars dásamlega haustveðri. Man að ég sönglaði þessa laglínu daginn út og daginn inn á æskuárunum. Ætli Hanna Valdís sé enn að syngja, og ef ekki bara í sturtunni, hvar þá?
Athugasemdir
Kæra frænka! Til hamingju með afmælið þitt í gær.. vona að þú hafir notið dagsins til hins ýtrasta og sungið hátt og snjallt ;)
Aðalbjörg Jóhanna (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 09:27
Takk Abba!
Takk fyrir þessar upplýsingar Þrymur. Einu sinni tónlistarmaður ávallt tónlistarmaður.
Anna Karlsdóttir, 22.11.2007 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.