13.10.2007 | 00:51
Hjólað undir regnboganum
Veðrið var haustlegt í dag því verður ekki neitað, en stundum gerast ævintýralegir hlutir þegar minnst varir. Ég hjólaði alla leið undir miðjum regnboga úr vinnunni og heim til mín. Það var hreinlega yndislegt og þó að rigndi, haglaði og vindaði á brjóstkassann, þá var ég hamingjusamasta kona Íslands. Ég var að hjóla undir regnboganum og ég óskaði mér. Það var gaman. En það er líka leyndó.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.