7.7.2007 | 18:59
Sigur sætur
Til hamingju Baltasar og Arnaldur og leikarar og annað starfslið myndarinnar. Kvikmyndagerð á Íslandi hefur ávallt verið áhættustarfsemi bæði í tengslum við fjárhag aðstandenda, gjaldþrot og persónuleg þrot margra sem að slíkri starfsemi hafa staðið (frumkvöðlanna í íslenskri kvikmyndagerð) ber slíku glöggt vitni. Baltasar Kormákur er einn af eðalsteinum Íslenskrar menningarflóru hann virðist ,fyrir utan að þora að tefla fjármunum sínum í hættu, vera þess megnugur að lyfta sér uppúr íslenskri innhverfu í söguskýringum eða nota hana einmitt til ávinnings. Innilega til hamingu, þið eruð öll vel að þessu komin!
Sigurinn á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni kom Baltasar Kormáki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.