27.4.2011 | 21:30
Vatn á myllu ESB paranoiufólks
Ég fór í bíltúr í umhleypingum páskadags - og viti menn fyrir utan að sjá að Harpa fer að komast í opnunargír, lá þar í vari, handan við sjávarútvegshúsið - eftirlitsskip ESB. Nú hljóta allir ESB paranoiar að hlaupa upp til handa og fóta. Hvað var þarna á ferðinni? Makríl-stríðsbátur sambandsins? Hmm. Eða kannski bara vinaheimsókn:)
Ákveðið að hætta við að álykta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Þetta er varðskipið Týr og þessi viðbjóður sem er búið að mála á skipshliðina er brot á reglugerð um merkingar á íslenskum varðskipum skv. lögum um Landhelgisgæslu.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.4.2011 kl. 22:01
Flott mynd ....
Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2011 kl. 22:35
Jaherna!
Anna Karlsdóttir, 30.4.2011 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.