Maður sem veit sínu viti

Ég fagna því að Logi Geirsson sé áræðinn og skapandi karakter, því það er hann greinilega. Hann er því engan veginn búinn að missa neitt. Hann er einfaldlega skarpskyggn á hvar mannlífið þrífst og hefur áttað sig á möguleikunum á þessum nýja pr.vettvangi höfuðborgarbúa. Það er verra að ná til fólks sem situr lokað inn í einkabílhylkjunum sínum eða snarar sér inn í firrtar verslunarmiðstöðvar.

Flott hjá honum!


mbl.is Logi Geirs búinn að missa það - selur bókina í strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Þú ert að átta þig á gríninu er það ekki ?

Stefán Þór Steindórsson, 10.12.2010 kl. 20:53

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Já, ertu virkilega ekki að átta þig á þessari sviðsetningu kæra vina?

Guðmundur Júlíusson, 10.12.2010 kl. 22:29

3 Smámynd: Anna Karlsdóttir

jú, jú - sviðsetning og grín er einmitt góð lýsing á þessu. En afhverju ekki þarna? Strætó er í það minnsta lifandi vettvangur!

Anna Karlsdóttir, 11.12.2010 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband