15.9.2009 | 14:56
Mikilvæg greining danska ríkissjónvarpsins á stöðu Íslands
Ég datt af tilviljun ofan á umfjöllun fréttagreiningar/samfélagsrýni-þáttarins Horisont í danska ríkissjónvarpinu, stöð 1 (DR1) frá því í gærkvöldi. Það var afbragðs greining en það sem er auðvitað forvitnilegast fyrir Íslendinga að heyra er greining Poul Thomsen, yfirmanns AGS (IMF) á stöðu Íslands og möguleikum og hvernig að hann rýndi í stöðuna þegar stjórnvöld hér á landi leituðu til sjóðsins.
Endilega kíkið á Horisont hér!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.