skref í rétta átt

Þó nú séu liðin um allavega þrjátíu ár síðan að nágrannaþjóðir okkar tóku upp skýra umhverfisstefnu í ríkisinnkaupum er það fyrst nú sem Íslendingar velja að leggja áherslu á að beina áttavita ríkisinnkaupa í þessa átt. Það væri synd að segja við við værum framarlega í þessum málaflokki en betra er seint en aldrei.

Þetta er auðvitað áhugavert skisma í íslenskri þjóðarsál - eins og við erum ótrúlega áhugasöm um að taka upp alla nýja tækni og oft fyrst til þess erum við því seinni að aðlaga okkur að nýrri hugmyndafræði, sérstaklega ef hún er eitthvað vistvæn. Þetta er verðugt rannsóknarefni.


mbl.is Nýr vefur um vistvæn innkaup
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband