4.3.2009 | 10:47
Nauðsynlegur viðsnúningur
Á meðan að ógnvænleg óræðni ríkir í alþjóðafjármálum er þetta nauðsynlegur viðsnúningur í viðskiptum Íslendinga við umheiminn. Meiri útflutning minni innflutning (eða verðmætari útflutningsvöru og ódýrari innflutningsvöru). Húrra fyrir því.
Tökum nú almennilega á málum eins og Svíar, Norðmenn og Finnar á sínum tíma - en ekki eins og Japan (minnug orða Rogoff).
Afgangur á vöruskiptum í febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kanski er svarið við eyðlusemi okkar að lána okkur ekki til að kaupa óþarfa eins og bíla, fellihýsi, og flatskjái og neyða okkur til safna fyrir þeim í staðinn...
Nýji Snorri , 4.3.2009 kl. 12:50
Já hvernig væri það! Svona einu sinni!
Anna Karlsdóttir, 4.3.2009 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.