16.12.2008 | 12:27
Sótt á í ferðamálafræði og landfræði
Tíu umsóknir bárust í framhaldsnám á meistarastigi í ferðamálafræði og í landfræði hér við skólann. 23 nemendur bætast í hóp bs.nema í ferðamálafræði á meðan að 12 landfræðinemar bætast við á fyrsta ári grunn-náms. Þetta þýðir gróflega samkvæmt mínum útreikningum og miðað við skráningar sem fyrir voru - að um 75 nemendur verða hjá mér í landfræði hnattvæðingar og um 80 í ferðalandfræði. Vantar einhverjum vinnu við stundakennslu og sem hefur þekkingu á sviði hagrænnar landfræði og landfræði ferðamála, svo ég verði ekki lögð inn á geðdeild á vormisseri?
![]() |
1.625 sækja um nám við HÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Ferðalög | Facebook
Athugasemdir
sorry að ég get ekki hjálpað þér !!!
Jólakram frá mér
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 20.12.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.