20.11.2008 | 00:04
Uppnám í Noregi
Mikið uppnám er í Noregi vegna breyttrar afstöðu flokkana íslensku til umræðna um hugsanlega aðild að Evrópusambandinu. Í gær og í dag hefur norska dagblaðið Klassekampen fjallað ýtarlega um þetta og afleiðingar hugsanlegrar umsóknar Íslendinga til ESB fyrir Evrópska efnahagssvæðis samninginn. Margir norðmenn telja að samningarnir muni falla um sjálft sig með inngöngu Íslendinga og þá muni Noregur ekki eiga annan kost en að sogast með. Gerist það muni sjálfstæði yfir auðlindunum vera í húfi, enda vilja Norðmenn meina að ESB ásælist í meira mæli að fá ákvarðanatökuvöld yfir auðlindaríkum þjóðum í ljósi loftslagsbreytinga og afleiðinga þeirra.
Set hér inn krækjur úr blaði
og
Meirihluti styður ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:12 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Þrymur
Ég reyndi að laga þetta. Reyndu aftur.
Anna Karlsdóttir, 21.11.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.