20.3.2008 | 00:08
Godar frettir fra Vitoria i Espirito de Santo Fylki
Tha er eg buin ad eyda yndislegum dogum her hja gestgjofum minum Eduardo og Erly sem hafa hreinlega borid mig a hondum ser. Vid forum i klaustrid a toppi Vilha Velha i eftirmiddaginn i dag, og i gaer var eg a frabaerum paskatonleikum filharmoniusveitar borgarinnar i domkirkjunni med nokkrum kunningjum hedan.
Brasiliubuar eru vinalegir og sjaldan hef eg sed eins mikla floru af fallegu folki, blendingjum margra olikra kynthatta og thjoda. Staersta japanska samfelag heims utan Japans er til ad mynda i Sao Paulo.
Leonardo er fertugur i dag, hringdi i hann thar sem hann var uti ad borda med bornum og fjolskyldu. Eg spurdi hann hvernig honum lidi og hann sagdi: Eg er hraeddur. Skrytid! Eda hvad...mid-life crisis!? Eg huggadi hann og sagdi ad thessi tilfinning hlyti ad lida hja.
Her er margt skrytid. Andarnir shasha sem bua i bambusvidnum, loftkaelingarkassar utan a husunum sem likjast fuglaburum, saltfiskur i oll mal af thvi ad nu er paskafastan i gangi, eg tala til skiptis hrafl-spaenskuna mina og ensku og reyni af ollum maetti ad skilja portugolskuna. Eduardo er ad sannfaera mig um ad ef eg bui her i thrja manudi verdi eg alveg rosa god. Thad var half fyndid atridi ad kona ein fadmadi mig i Domkirkjunni og helt mig vera fraenku sina. Thad sannfaerdi hann um ad eg vaeri naestum ordin brasilisk, sjaum til med thad.
Her hjolar madur fram hja a hverjum degi med risa hatalara sem spyr ut kristilegum arodri af bogglaberanum. Her ma vart a milli sja hvor hefur betur i samkeppninni um vinsaeldir, Walmart megamarkadurinn eda Stora kirkjan krists og fodur hans sem er med risahof vid hlidinna og heldur uti sapuoperusjonvarpsstod til ad tryggja vinsaeldir sinar.
Mer likar thad brot vel sem eg hef sed, verndud sem eg er, en atta mig betur og betur a, ad Brasilia er eins og BNA, margskipt, margbrotin og stor verold. Her bua um 190 milljonir af ollum kynthattum, og hvert fylki er a vid eitt evropskt storriki eda svo. Espirito de Santo fylki sem eg er i nuna er t.d a vid Portugal, Sao Paulo fylki vaentanlega a vid baedi Thyskaland og Span, og Minah Gerais sem eg fer til bradum er a vid Frakkland ad staerd.
Gledilega Paska til Islands.
Athugasemdir
Gott að heyra frá þér vinkona og að allt gengur vel. Njóttu þessa nýja heims.
Gleðilega páska!
Björg (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.