4.3.2008 | 09:32
Brjóst á uppbođi!
Fiđrildavika Unifem hefur vakiđ athygli í fjölmiđlum og á nú ađ fara ađ bjóđa upp heimaprjónuđ brjóst (hversu fáránlega sem ţađ hljómar). Ég fór ađ velta fyrir mér notagildi ţessara brjósta og tel ţau ekki mikil á ţessum síđari tímum nema ef vera skyldi fyrir konur međ börn á brjósti sem ekki mega viđ gegnumtrekk. En ţađ hlýtur ađ vera bölvađ vesen ađ festa ţessar dúllur á ţannig ađ ţćr haldist.
Ég mćli frekar međ hönnun Bíbíar vinkonu minnar í Barcelona á konubrjóstum, en ţćr eru notađar sem brjóstsykurskálar. En svo eru líka brjóst búin til úr brjóstsykri og hćgt ađ gćđa sér á ţeim.
En ég fagna vissulega ţessu átaki Unifem sem ég tel löngu tímabćrt! Til hamingju međ ţađ stelpur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heimaprjónuđ brjóst er ekki verri hugmynd en hvađ annađ, og reyndar finnst mér ţessi töff. Ţau gćtu veriđ hekluđ... samt finnst mér hönnunin ekki í takt viđ ţau kvenmannsbrjóst sem ég kannast viđ, ţetta minnir meira á blýantsspíds....
Guđrún Vala Elísdóttir, 4.3.2008 kl. 09:44
Sammála ţví.
Anna Karlsdóttir, 4.3.2008 kl. 21:33
Sćlar
Ţetta eru hekluđ brjóst sem voru unnin af dásamlegum konum á sýningunni Gyđjan í vélinni í varđskipinu Óđni í sumar. Vatnadansmeyjafélagiđ Hrafnhildur setti ţessa sýningu upp og hún var ógleymanleg.
"Saumuđ voruhjartasár, keppir fylltir, málshćttir bróderađir. Hugurinn bađađur í hlaupi, hunangi, royal-búđingi og majónesi. Uppákomur í bland viđ innsetningar, tónlist og dans. Áhorfendur voru leiddir um vistarverur skipsins, ganga og geymslur, káetur og klósett. Hvernig er konan ţegar búiđ er ađ skrćla hana og skođa og hún síđan sett inn í heim sem hún hefur aldrei átt ţátt í ađ skapa? Í lokin voru áhorfendur staddir í vélarrúminu, hjarta skipsins, ţar sem takturinn var hreinn og klár og hvert slag sendi frá sér bođ um ţađ sem á eftir kom - hiđ óvćnta er vćntanlegt" - Stađfćrđ auglýsing frá Vatnadansmeyjafélaginu.
Ţannig ađ ţessi brjóst eru mjög merkileg og bera međ sér sögu ţeirra kvenna sem hekluđu ţau. Nú er bara ađ nota fiđrildaáhrifin og láta ţessar sögur berast víđa um leiđ og viđ leggjum góđu málefni liđ. -Allir í UNIFEM gönguna í kvöld
Ása Björk
Ása Björk (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 10:25
HEYR HEYR
Anna Karlsdóttir, 5.3.2008 kl. 12:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.