30.10.2007 | 21:51
Til sóknar gegn Guantánamo!!
Ég er farin til sjós! Búin að melda mig í áhöfnina um borð í Flotilla. Þar er stór áhöfn. Hún telur tugi þúsunda fólks frá öllum heimsálfum sem að hafa sett sér að markmiði að loka Guantanamo fangelsinu - alls 31.752 manns. Íslendingar hafa verið duglegir að melda sig í áhöfn - 503 Íslendingar hafa skráð sig til ferðarinnar. En einungis 33 Rússar bara svona til að nefna dæmi. Þetta er verðugt átak á vegum Amnesty International.
Ég fékk póst í vikunni frá þeim með eftirfarandi boðum.
Close Guantánamo flotilla crossing the sea - full steam ahead!
Hello all travellers!
I am Sarah, a crewmember onboard the Close Guantánamo flotilla!
Thanks to you, our flotilla is going full steam ahead. You have now reached the
second stage of this expedition and you are getting closer to Guantánamo.
Its been amazing to see the support that the campaign to close Guantánamo is
gathering. Thousands of people from all over the world are travelling with us and
more and more people are joining the flotilla each day.
Also, on terra firma, there have been waves of protests against the detention
facility. You can read more about Close Guantánamo actions around the world in our
blog.
And of course, its not over yet. Theres still a long way to go and we need as
many people as possible on board. Please send this email to your friends and ask
them to join the Close Guantánamo flotilla.
Surfers, pirates, mermaids, sailors, dolphin riders
have a good trip!
Sarah BurtonCampaigns Programme Director
Og til annarra sem gætu haft áhuga á förinni fyrirheitnu!
http://amnesty.textdriven.com/guantanamo/home/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Ferðalög | Facebook
Athugasemdir
Af starfi Amnesty International hef ég ýmislegt gott að segja. Það eru samtök þar sem margir sem vettlingi hafa valdið hafa í gegnum tíðina barist fyrir ýmsum mannréttindamálum. Siglingin umrædda er átak, sem er symbolskt. En ég sjálf hefði ekkert á móti að sigla til Suð-Austurhluta Kúbu.
Anna Karlsdóttir, 31.10.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.