Fundur Althjoda hvalveidiradsins og vakning a Karabisku eyjunum

I Barbadian Advocate og fleiri Karabiskum dagblodum hafa undanfarna daga verid greinar um ad Karabisku londin hafi stadid vid bakid a graenlendingum og japonum um hvalveidikvota fyrir frumbyggja. Fram hefur komid ad a eyjunum St.Vincent og Grenadines krefjist frumbyggjar kvota til ad veida hval, en thad hefur verid sjalfsthurfta fordaemi fyrir thvi i menningu theirra um aldir. Fram kom ad aform seu uppi um ad stofna althjoda thingmannanefnd um malefni hvalveida thar sem ad nokkur annar poll verdi tekinn i haedina vardandi sjalfbaera nytingu hafssvaeda en althjoda hvalveidiradid hefur hingad til synt. Mer synist ad rokin fyrir menningarlegri serstodu, sjalfbaerri nytingu og sjalfsthurftum seu ad vaxa fiskur um hrygg i althjodlegri umraedu um hvalveidar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband