Markaður er samnefnari fyrir fólk

Hugtakið markaður er abstraktion en þýðir í raun uppsöfnuð og samanlögð viðbrögð fólks (sem innan markaðar geta verið á ólíka vegu vissulega) en summan af ólíkum aðgerðum hefur einhverja tilhneigingu í för með sér sem er sterkari en samanlögð viðbrögð annars fólks á markaði sem bregst öðruvísi við.

Mikið er þetta annars eitthvað aumkunarvert að horfa á og lesa um. Það hlýtur að vera hægt að gera góða sinfóníu úr hávaðanum, lægðunum og hæðunum sem fylgja svona viðburðum. Þetta er í raun ópera.


mbl.is Fall á mörkuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband