Mig langar líka í matjurtagarð eins og Obama

Ég þarf að ganga kurteisislega og banka á dyr nágranna minna til að fá leyfi fyrir því að pæla í garðinum, en nú, já nú ætla ég að gera það. Ég er búin að vera á leiðinni í mörg ár en hef ekki haft í mér uppburði til þess, eða tíma. Ekki gefið mér tíma. Ég er búin að kaupa fræ og á bæði útsæði að gulrótum, dilli og öðru sem síðar getur orðið góðgæti.

Tíminn er svo skrýtinn, ef maður gefur sér hann ekki hleypur hann frá manni.


mbl.is Obama fær matjurtagarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Þetta er eitthvað sem Íslendingar ættu að huga að í auknum mæli í kreppunni.

Hilmar Gunnlaugsson, 27.3.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

það er nóg pláss fyrir matjurtagarð í sveitinni...

Guðrún Helgadóttir, 31.3.2009 kl. 16:44

3 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Hihi - ég væri til í að rækta á Hólum engin spurning Guðrún. Kannski bara svolítið langt að sækja afraksturinn. En hvernig væri að breyta öllum þessum bílastæðum í borginni í matjurtagarða - eða kannski hluta af þeim!

Anna Karlsdóttir, 2.4.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband