27 staðir samþykktir á heimsminjaskrá, fjögur ný ríki með í fyrsta skipti

Surtsey er nú meðal 174 náttúruminja sem eru skráð á heimsminjaskrá Unesco. Papúa Nýja Gínea, Saudi Arabia, örríkið San Marino og Vanuatu sem er að sökkva í sæ komu með í fyrsta skipti.

Á fundinum í gær voru samþykkt 19 menningarminjasvæði, t.d Stari Grad sléttan í Króatíu og sögumiðstöð Camaguey á Kúbu (nefni þá nú bara sérstaklega af því að ég hef verið þar). 

Átta náttúruminjar voru samþykktar og ein af þeim er Surtsey en hinar eru klettar og jarðfræðileg fyrirbæri, vistkerfi og vatnakerfi, skerjagarður - en ekkert þeirra er ein heild, ein eyja eins og Surtsey.

Við eigum því að vera stolt yfir því að geta komist á kortið í bókum eins og 100 eftirsóknarverðustu staðirnir að fara á áður en ég dey samhliða því að efla vitund um verndun einstakra náttúruminja.

 

Leyfi mér að birta hér ljósmyndir tvær af tilurð Surtseyjar sem er teknar voru af sjálfum Sigurði Þórarinssyni (fékk þær með vinsemd Magnúsar Tuma, við undirbúning ráðstefnu um sjávartengda ferðamennsku).  

 

Sjá fréttatilkynningu UNESCO

 og hér að neðan

 

UNESCO's World Heritage List now numbers a total of 878 sites, 679 cultural and 174 natural sites and 25 mixed in 145 countries.

 Surtsey expl_SThor

New cultural sites inscribed during the 32nd session:

Preah Vihear Temple (Cambodia)
Fujian Tulou (China)
Stari Grad Plain (Croatia)
Historic Centre of Camagüey (Cuba)
Fortifications of Vauban (France)
Berlin Modernism Housing Estates (Germany)
Armenian Monastic Ensembles in Iran (Iran)
Baha'i Holy Places in Haifa and Western Galilee (Israel)
Mantua and Sabbioneta (Italy)
The Mijikenda Kaya Forests (Kenya)
Melaka and George Town, historic cities of the Straits of Malacca (Malaysia)
Protective town of San Miguel and the Sanctuary of Jesús de Nazareno de Atotonilco (Mexico)
Le Morne Cultural Landscape (Mauritius)
Kuk Early Agricultural Site (Papua New Guinea)
San Marino Historic Centre and Mount Titano (San Marino)
Archaeological Site of Al-Hijr (Madâin Sâlih) (Saudi Arabia)
The Wooden Churches of the Slovak part of Carpathian Mountain Area (Slovakia)
Rhaetian Railway in the Albula / Bernina Cultural Landscape (Switzerland and Italy)
Chief Roi Mata's Domain (Vanuatu) surtseysolarfilma


Natural properties inscribed on UNESCO's World Heritage List during the 32nd session:

Joggins Fossil Cliffs (Canada)
Mount Sanqingshan National Park (China)
Lagoons of New Caledonia: Reef Diversity and Associated Ecosystems (France)
Surtsey (Iceland)
Saryarka - Steppe and Lakes of Northern Kazakhstan (Kazakhstan)
Monarch Butterfly biosphere Reserve (Mexico)
Swiss Tectonic Arena Sardona (Switzerland)
Socotra Archipelago (Yemen)

Extensions added onto properties already on the World Heritage List:

Historic centres of Berat and Gjirokastra (Albania)
Mountain Railways of India
Paleolithic Cave Art of Northern Spain
The Antonine Wall (United Kingdom) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband