Hannes Pétursson og Langt Hjem til mennesker

Ég hef verið að blaða í gamalli þýðingu á ljóðum Hannesar Péturssonar sem gefin var út í tveimur bindum árið 1966. Það er auðvitað hálf skrýtið að vera að lesa danska þýðingu á íslenskum ljóðum í þeirri vitund að íslenskan sem tungumál er svo mörgum sinnum ljóðrænna en það danska. En það er samt gaman. Ljóðabálkurinn Tid til Intet, Tid til alt er klassískur eins og margt sem að Hannes orti. Hér er einn bálkanna:

Hvad magter digtets ord?

Stålet har fået vinger

og flyver

Langt hinsides ørnens hjemsted.

Hvad magter ordene?

Digtets net bristet?

Gjort af kattens gang

bjergets rødder.

Å dage

da verden var en fisk

i digtets vod.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband