Ísland - Oblast númer 47?

Eg skrifadi thetta sem svar vid faerslu Salvarar - en laet thad fljota her med. 

Eg er nokkud viss um ad Bretar eiga i mikilli baráttu um thessar mundir og thad er fyrst nuna sem ad margir thjodhöfdingjar i Evropu eru ad taka almennilega vid ser. Thad er pinulitid seint i rassinn gripid, og thvi er margt sem bendir til ad fleiri riki fylgi i kjolfarid. Nordmenn eru bunir ad missa allar oliutekjur sem their logdu til hlidar til mögru áranna um 1000 norska milljarda (thad er talsvert). Norsk stjornvöld reyna nu ad fela thessa stadreynd fyrir borgurum sinum (samkvaemt norskri vinkonu og samstarfsfelaga) - folk er thvi rett ad atta sig á umfangi fjarmalakreppunnar.  Hvad vardar barattuna um Nordurslodir, tha  var eg spurd hádslega af Finnum hvort ad nu maetti lita a Island sem Oblast númer 47 i Russlandi. Eg hlae bara med - thad thydir vist ekki annad en ad lata thetta ekki fara med andlega heilsu, thad vaeri arfaslaemt.

Ad öllu grini slepptu liggur Island vel vid í geo-politisku samhengi thar sem ad um 18% heimsforda Olíu er ad finna í Nordanverdu Atlantshafi og Barentshafi - og um 30% gasforda heimsins. Thad er nefnilega vist svo ad fjarmalakreppa og orkukreppa geysa badar nu um thessar mundir.


mbl.is Mestu mistökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband