Styð þetta ágæta átak

Fyrir um tveimur árum síðan heyrðust raddir óánægðra ferðaþjónustuaðila sem að vildu endilega að ferðamenn hefðu aðgang að því að stíga á land í eyjunni. Sem betur fer var þeirri vitleysu afstýrt og þessi leið frekar farin. Mikið er ég ánægð með það.

Skemmtiferðaskip hafa löngum lagt leið sína þangað - það sér maður á leiðalýsingum og e.t.v hafa einhver skip sent fólk á gúmmíbátum í land. Ég hef þó engar sönnur fyrir því.

Þetta mætti þó hafa betra eftirlit með.

Ef ferlið sem endanlega kemur stöðum á heimsminjaskrá UNESCO er rétt að byrja eru þó nokkur ár í land þangað til að Surtsey er opinber heimsminjastaður.


mbl.is Surtsey á heimsminjaskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband